Smáhýsi til sölu - 7.5-25m2
- Páll Eyjolfsson
- May 10
- 1 min read
Ertu að leita að smáhýsi til sölu?
Við smíðum vönduð timburhús frá grunni sem eru afhent tilbúin til niðursetningar – hvort sem þú ert að leita að gestahúsi, sumarhúsi, vinnuaðstöðu eða litlu heimili.
Húsin eru hönnuð og smíðuð í Skagafirði með íslenskt veðurfar í huga. Þú getur valið útlit, lit og innra skipulag eftir þínum þörfum – við útbúum húsið og afhendum það tilbúið á pall eða beint á lóðina þína.
Við höfum m.a. hús sem eru undir 15m² og þurfa því ekki byggingarleyfi. Það þýðir að margir landeigendur, bændur og fólk með sumarhúsalóðir getur sett húsin niður fljótt og einfalt – án flókins ferlis.
Við bjóðum upp á svefnskála, saunahús, gestahús og fleira – og ef þú vilt sérsníða eitthvað að þínum þörfum, þá hjálpum við þér að hanna lausn sem passar fyrir þig. Eins og er bjóðum við 3 mismunandi hús:

Við leggjum áherslu á að gera ferlið persónulegt og einfalt. Þú færð að taka þátt í hönnuninni – og við smíðum það eftir þínum þörfum.
Skoðaðu smáhýsin okkar og pantaðu þitt – pöntunar ferlið er einfalt.
📩 Hafðu samband í dag eða kýktu á starrahus.is til að sjá hvaða hús eru í boði.
.png)

Comments