Starri - 14,9m2
kr2,700,000
kr2,430,000
Sales Tax Included
Starri – Hagnýtt og harðgert 14.9² smáhús
Starri er smíðaður með íslenskar aðstæður í huga – sterkt og veðurþolið smáhús sem þarfnast ekki byggingarleyfis. Fullkomið sem gestahús, vinnurými eða fyrir ferðaþjónustu. Afhent samsett að utan, með möguleika á klárun að innan eftir þínum óskum.
✅ 14.9m² – byggingarleyfislaust
✅ Vel einangrað og endingargott
✅ Sveigjanleg notkun og hönnun
✅ Tilbúið að utan – innréttað eftir þínum óskum.
Auka upplýsingar: (optional)
Quantity
Byggingarlýsing
🔹 Gólf
Gólfbitarnir eru úr 45x145 mm timbri með 600 mm millibili. Gólfplöturnar eru 22 mm spónaplötur, og einangrunin í gólfum er 145 mm steinull sem tryggir góða einangrun og þægilegt inniloft.
🔹 Veggir
Bærilegur veggagrind er 45x95 mm og klædd að utan með 9 mm krossvið. Yfir það fer tvöföld lektugrind: fyrst 21x45 mm lóðréttir lektar og svo 25x45 mm láréttir, sem tryggja loftun og styrk. Að utanverðu eru veggirnir klæddir með 21 mm greni panil. Gert er ráð fyrir 95 mm steinull í einangrun.
Grunnteikning:
Hér geturu nálgast teikningar:
Hafðu samband:
Hvort sem þú ert með spurningu, vilt fá tilboð eða einfaldlega ræða hugmynd – við viljum endilega heyra frá þér.
Fylltu út formið hér fyrir neðan og við svörum eins fljótt og auðið er.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
.png)























