Embla - 24.9 m2
kr4,490,000
Sales Tax Included
Tímalaus fegurð – innblásin af íslenskri hefð.
Embla er 24,5 m² smáhýsi sem sameinar klassískan íslenskan stíl og nútímalegt notagildi. Með háum veggjum, risi og útliti sem minnir á gömul timburhús, færðu einstakt og hlýlegt hús. Embla hentar jafnt sem gestahús, sumarhús eða jafnvel sem lítið notalegt heimili.
Hér færðu hús sem er innblásið af gömlum íslenskum timburhúsum. Lofthæð er 2.66 cm að innan.
Full frágengið að utan en hrátt að innan, fæst á 4.490.000 kr. - nánar hægt að skoða skilalýsingu hér : Skilalýsing
Hvert hús frá okkur getur þú hannað að innan eftir þínum þörfum og hugmyndum.
Quantity
Viltu vita meira um húsið?
Vantar þér meiri upplýsingar um húsið, eins og t.d grunnteikningar, hugmyndir af innra skipulagi.
Hafðu samband hérna fyrir neðan.
Hvernig panta ég?
Ef þú hefur áhuga á að panta svona hús? Þá er einfaldast að klára pöntunarferlið í gegnum síðuna - Velur lit á utanhúsklæðingu og ýtir síðan á "Versla beint" - fyllir næst inn nafn, heimilsifang, og þess háttar.
Eftir að pöntunarferlið er búið, þá færðu verðtilboð í húsið, sem þú svo skoðar, eftir að verðtilboð er samþykkt. Þá færðu senda kröfu í einkabanka fyrir 60% af upphæðinni , seinni hluti greiðslu 40% greiðist svo fyrir afhendingu hús.
Hafðu samband:
Hvort sem þú ert með spurningu, vilt fá tilboð eða einfaldlega ræða hugmynd – við viljum endilega heyra frá þér.
Fylltu út formið hér fyrir neðan og við svörum eins fljótt og auðið er.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
.png)



